Innréttingar og innihurðir
Innréttingar og ísetning innihurða
- Við þekkjum til mismunandi innréttinga, t.d. eldhús-, bað og þvottahúsinnréttinga og fataskápa.
- Við getum sett saman innréttingar.
- Við getum sett upp innréttingar, ásamt söklum og rétt af gólf.
- Við getum stillt af, fest og þétt innihurðakarma.