Smíði og uppsetning vinnupalla
Smíði og uppsetning vinnupalla
- Við þekkjum álagskröfur vegna styrkleika vinnupalla sbr. byggingarreglugerð, t.d. um fjarlægðir milli stoða og dregara, hæð milli palla, styrk klæðningar, neglingu, staðsetningu á handriði og val á pallaefni.
- Við getum smíðað timburvinnupalla.
- Við getum stillt upp röravinnupöllum.